Sumarlestur bókasafnsins
- Bókasafnsfréttir
- 12. júní 2018
Sumarlestur bókasafnsins hefst að þessu sinni mánudaginn 11. júní og er fyrir nemendur í 1.-6. bekk.
Veitt verða lítil verðlaun fyrir 3, 7, 10 og 15 lesnar bækur.
Allar rannsóknir sýna að börn sem lesa yfir sumarið standa betur að vígi að hausti en þau sem ekkert lesa og viljum við því hvetja foreldra til að aðstoða börn sín við að halda í þann lestrarhraða sem þau hafa unnið að í vetur.
Nám er ævilöng iðja sem fer ekki í sumarfrí :)
Bestu kveðjur,
Starfsfólk bókasafnsins.
AĐRAR FRÉTTIR
Bókasafnsfréttir / 25. október 2019
Bókasafnsfréttir / 30. september 2019
Bókasafnsfréttir / 29. júlí 2019
Bókasafnsfréttir / 2. maí 2019
Bókasafnsfréttir / 11. desember 2018
Bókasafnsfréttir / 27. nóvember 2018
Bókasafnsfréttir / 4. október 2018
Bókasafnsfréttir / 14. september 2018
Bókasafnsfréttir / 31. ágúst 2018
Bókasafnsfréttir / 9. ágúst 2018
Bókasafnsfréttir / 28. júní 2018
Bókasafnsfréttir / 12. júní 2018
Bókasafnsfréttir / 1. júní 2018
Bókasafnsfréttir / 25. maí 2018
Bókasafnsfréttir / 9. maí 2018
Bókasafnsfréttir / 23. apríl 2018
Bókasafnsfréttir / 23. mars 2018
Bókasafnsfréttir / 22. mars 2018
Bókasafnsfréttir / 14. mars 2018