Rafbókasafnið er komið!

  • Bókasafnsfréttir
  • 6. desember 2017
Rafbókasafnið er komið!

Í dag má loks formlega segja frá því að Bókasafn Grindavíkur er orðið hluti af Rafbókasafninu! Þetta eru mjög spennandi fréttir fyrir þá notendur okkar sem vilja lesa á lesbrettum og spjaldtölvum. Eins og staðan er núna er lítið af bókum á íslensku til á rafbókasafninu en það stendur allt til bóta með tíð og tíma. 

Ef þið viljið nánari upplýsingar um þessa skemmtilegu nýjung er hægt að hringja í síma 420-1100 og tala við Andreu safnstjóra eða senda póst á bokasafn@grindavik.is

Einnig er hægt að koma með lesbrettið sitt eða spjaldtölvuna og við hjálpum til við að setja viðeigandi öpp upp fyrir ykkur.


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Bókasafnsfréttir / 25. október 2019

Afgreiðslutími í vetrarfríi grunnskólans

Bókasafnsfréttir / 30. september 2019

Heilsu- og forvarnarvika Grindavíkur - Dagskrá á bókasafni

Bókasafnsfréttir / 29. júlí 2019

Bókasafnið lokað föstudaginn 2. ágúst

Bókasafnsfréttir / 2. maí 2019

Starfsmaður óskast í 100% starf

Bókasafnsfréttir / 11. desember 2018

Fyrsti bekkur heimsækir bókasafnið

Bókasafnsfréttir / 27. nóvember 2018

Skáldagyðjur í heimsókn á bókasafninu

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geðveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Bókasafnsfréttir / 14. september 2018

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Bókasafnsfréttir / 31. ágúst 2018

Plastlaus september

Bókasafnsfréttir / 9. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

Bókasafnsfréttir / 28. júní 2018

Rigning, rigning, rigning

Bókasafnsfréttir / 12. júní 2018

Sumarlestur bókasafnsins

Bókasafnsfréttir / 1. júní 2018

Breyttur afgreiðslutími á bókasafninu

Bókasafnsfréttir / 25. maí 2018

Bókasafn Grindavíkur óskar eftir starfsmanni

Bókasafnsfréttir / 9. maí 2018

Lokað á uppstigningardag

Bókasafnsfréttir / 23. apríl 2018

Blá peysa með látúnshnöppum...

Bókasafnsfréttir / 23. mars 2018

Bókaverðlaun barnana 2018

Bókasafnsfréttir / 22. mars 2018

Ný síða

Bókasafnsfréttir / 14. mars 2018

Stjörnu-Sævar heimsækir bókasafnið í kvöld


Nýjustu fréttir

Breyttur afgreiðslutími 2.-16. desember

  • Bókasafnsfréttir
  • 12. nóvember 2019

Lokað á bókasafni 23. október frá 12:00

  • Bókasafnsfréttir
  • 21. október 2019

Þegar kona brotnar

  • Bókasafnsfréttir
  • 27. september 2019

Sumartími á bókasafni

  • Bókasafnsfréttir
  • 6. júní 2019

Afgreiðslutími bókasafns yfir páska

  • Bókasafnsfréttir
  • 15. apríl 2019

Afgreiðslutími bókasafns í desember

  • Bókasafnsfréttir
  • 3. desember 2018

Þetta vilja börnin sjá 2018

  • Bókasafnsfréttir
  • 2. nóvember 2018

Bókasafnið lokað 25.-26. október

  • Bókasafnsfréttir
  • 22. október 2018

Fjölnotapokar gefins til notenda bókasafnsins

  • Bókasafnsfréttir
  • 4. september 2018

Breyttur afgreiðslutími bókasafnsins

  • Bókasafnsfréttir
  • 22. ágúst 2018

Bókasafnið lokað á morgun

  • Bókasafnsfréttir
  • 2. ágúst 2018