Ţetta vilja börnin sjá!

  • Bókasafnsfréttir
  • 27. október 2017
Ţetta vilja börnin sjá!

Sýningin Þetta vilja börnin sjá mun standa yfir í Kvikunni daga 6.-17. nóvember. Um er að ræða farandsýningu frá Borgarbókasafni, Menningarhúsinu Gerðubergi. Á sýningunni má sjá myndskreytingar úr nýútkomnum íslenskum barnabókum en markmið sýningarinnar er að beina athyglinni að gildi myndskreytinga. Sýning þessi hefur verið haldin í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í Reykjavík síðan árið 2002.

Myndir sýnenda eru eins fjölbreyttar og þær eru margar og gefur að líta verk bæði gamalreyndra teiknara sem fyrir löngu eru vel þekktir í heimi íslenskra barnabókmennta, sem og glæný verk myndhöfunda sem nú sýna í fyrsta sinn. 

Myndskreytarar:

Anna Cynthia Leplar • Áslaug Jónsdóttir • Bergrún Íris Sævarsdóttir • Birgitta Sif • Björk Bjarkadóttir • Bojan Radovanovic • Brian Pilkington • Chris Aryanto • Denisa Negrea • Elsa Nielsen • Erla María Árnadóttir • Eva Þengilsdóttir • Eva Sólveig Þrastardóttir • Freydís Kristjánsdóttir • Högni Sigurþórsson • Kamil Jactek • Konráð Sigurðsson • Lára Garðarsdóttir • Linda Ólafsdóttir • Lína Rut • Michael D. Perez • Ósk Laufdal • Rán Flygenring • Rio Burton • Sigrún Eldjárn •Vladimiro Rikowski • Þorbjörg Helga Ólafsdóttir • Þórir Karl Celin


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Bókasafnsfréttir / 31. janúar 2023

Laus störf: Starfsmađur á Bókasafni Grindavíkur

Bókasafnsfréttir / 10. nóvember 2022

Kynhlutlaust mál og hlutlaus persónufornöfn

Bókasafnsfréttir / 6. desember 2021

Rithöfundakvöld í Kvikunni

Bókasafnsfréttir / 16. ágúst 2021

Sumarlestri lokiđ

Bókasafnsfréttir / 18. júní 2021

Tónlistarsmiđja, sirkusnámskeiđ og sumarlestur

Bókasafnsfréttir / 14. júní 2021

BMX brós í Grindavík 16. júní

Bókasafnsfréttir / 18. maí 2021

Sumariđ 2021 í menningarhúsunum í Grindavík

Bókasafnsfréttir / 14. apríl 2021

Lífsins litir

Bókasafnsfréttir / 2. mars 2021

Tilslakanir á sóttvarnarreglum

Bókasafnsfréttir / 8. desember 2020

Afgreiđslutími um jól og áramót

Bókasafnsfréttir / 6. október 2020

Bókasafniđ á tímum COVID-19

Bókasafnsfréttir / 30. september 2020

Sögur - Heimurinn ţinn

Bókasafnsfréttir / 8. júní 2020

Sumartími á bókasafni

Bókasafnsfréttir / 27. apríl 2020

Opnum á ný 4. maí

Bókasafnsfréttir / 18. mars 2020

Rafbókasafniđ

Bókasafnsfréttir / 13. mars 2020

Tilkynning vegna COVID-19

Bókasafnsfréttir / 6. mars 2020

Uppfćrt! Verkfalli aflýst!


Nýjustu fréttir

Sumariđ er á nćsta leiti!

  • Bókasafnsfréttir
  • 23. maí 2023

Gjaldskrá bókasafns Grindavíkur 2023

  • Bókasafnsfréttir
  • 4. janúar 2023

Nýtt bókasafnskerfi!

  • Bókasafnsfréttir
  • 9. maí 2022

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

  • Bókasafnsfréttir
  • 2. september 2021

Grindavíkurmćr sigursćl í Sögum

  • Bókasafnsfréttir
  • 1. júlí 2021

BMX brós viđ bókasafniđ í dag

  • Bókasafnsfréttir
  • 16. júní 2021

Sumarlestur bókasafnsins

  • Bókasafnsfréttir
  • 9. júní 2021

Przydatne informacje w języku polskim

  • Bókasafnsfréttir
  • 1. júní 2021

Dr. Bćk á bókasafninu!

  • Bókasafnsfréttir
  • 27. apríl 2021

Afgreiđslutími í Dymbilviku

  • Bókasafnsfréttir
  • 23. mars 2021

Vasaljósalestur

  • Bókasafnsfréttir
  • 8. febrúar 2021