Skapandi skrif - námskeiđ í Menningarviku

  • Menningarfréttir
  • 3. mars 2017
Skapandi skrif - námskeiđ í Menningarviku

Helgina 10. - 13. mars verður Björg Árnadóttir, rithöfundur og fullorðinsfræðari með námskeið ætlað þeim sem vilja auka ritfærni sína og skrifa skáldskap. Námskeiðið er fyrir fólk á öllum aldri sem vill skrifa sögur, þarf aðstoð við að byrja að skrifa, vantar innblástur en er vant að skrifa og fólk sem finnst skemmtilegt að skapa í skemmtilegum hópi. 

Þeir sem sótt hafa námskeið Bjargar láta einkar vel af og eru ánægðir með þær framfarir sem þeir hafa sýnt þessa daga sem námskeiðið varir. Margvíslegar kveikjur eru notaðar til að koma hugmyndafluginu af stað en sérstaklega er unnið með persónusköpun, uppbyggingu og framvindu skáldverks.

Námskeiðið er haldið í Bókasafninu og þátttökugjald er 15.000 kr.

Tímasetningar eru eftirfarandi:

Föstudagur 10. mars - 18:00-22:00
Laugardagur 11. mars - 10:00-14:00
Sunnudagur 12 mars - 10:00-14:00

Þeir sem vilja vera með á þessu skemmtilega og gefandi námskeiði þurfa að skrá sig fyrir 10. mars á netföngin andrea@grindavik.is eða bjorg@grindavik.is.

Björg Árnadóttir, rithöfundur og fullorðinsfræðari sér um námskeiðið.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Bókasafnsfréttir / 31. janúar 2023

Laus störf: Starfsmađur á Bókasafni Grindavíkur

Bókasafnsfréttir / 10. nóvember 2022

Kynhlutlaust mál og hlutlaus persónufornöfn

Bókasafnsfréttir / 6. desember 2021

Rithöfundakvöld í Kvikunni

Bókasafnsfréttir / 16. ágúst 2021

Sumarlestri lokiđ

Bókasafnsfréttir / 18. júní 2021

Tónlistarsmiđja, sirkusnámskeiđ og sumarlestur

Bókasafnsfréttir / 14. júní 2021

BMX brós í Grindavík 16. júní

Bókasafnsfréttir / 18. maí 2021

Sumariđ 2021 í menningarhúsunum í Grindavík

Bókasafnsfréttir / 14. apríl 2021

Lífsins litir

Bókasafnsfréttir / 2. mars 2021

Tilslakanir á sóttvarnarreglum

Bókasafnsfréttir / 8. desember 2020

Afgreiđslutími um jól og áramót

Bókasafnsfréttir / 6. október 2020

Bókasafniđ á tímum COVID-19

Bókasafnsfréttir / 30. september 2020

Sögur - Heimurinn ţinn

Bókasafnsfréttir / 8. júní 2020

Sumartími á bókasafni

Bókasafnsfréttir / 27. apríl 2020

Opnum á ný 4. maí

Bókasafnsfréttir / 18. mars 2020

Rafbókasafniđ

Bókasafnsfréttir / 13. mars 2020

Tilkynning vegna COVID-19

Bókasafnsfréttir / 6. mars 2020

Uppfćrt! Verkfalli aflýst!


Nýjustu fréttir

Sumariđ er á nćsta leiti!

  • Bókasafnsfréttir
  • 23. maí 2023

Gjaldskrá bókasafns Grindavíkur 2023

  • Bókasafnsfréttir
  • 4. janúar 2023

Nýtt bókasafnskerfi!

  • Bókasafnsfréttir
  • 9. maí 2022

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

  • Bókasafnsfréttir
  • 2. september 2021

Grindavíkurmćr sigursćl í Sögum

  • Bókasafnsfréttir
  • 1. júlí 2021

BMX brós viđ bókasafniđ í dag

  • Bókasafnsfréttir
  • 16. júní 2021

Sumarlestur bókasafnsins

  • Bókasafnsfréttir
  • 9. júní 2021

Przydatne informacje w języku polskim

  • Bókasafnsfréttir
  • 1. júní 2021

Dr. Bćk á bókasafninu!

  • Bókasafnsfréttir
  • 27. apríl 2021

Afgreiđslutími í Dymbilviku

  • Bókasafnsfréttir
  • 23. mars 2021

Vasaljósalestur

  • Bókasafnsfréttir
  • 8. febrúar 2021