Kristín bókasafns- og upplýsingafrćđingur ráđin á bókasafniđ
- Bókasafnsfréttir
- 26. ágúst 2016
Kristín Konráðsdóttir hefur verið ráðin í eins árs afleysingu á Bókasafn Grindavíkur. Hún leysir af Viktóríu Róbertsdóttur sem er í leyfi en hún kennir við Grunnskóla Grindavíkur í vetur. Kristín er 42 ára og með BA-próf í bókasafns- og upplýsingafræði úr Háskóla Íslands. Hún hefur mikla reynslu af bókasafni, bæði hjá grunnskólum og fjölbrautaskólum og hefur séð um safnkennslu. Hún hefur einnig starfað sem skjalastjóri. Hún kemur úr Kópavogi. Kristín mun sjá um almenn bókasafnsstörf og um safnkennslu. Við bjóðum hana hjartanlega velkomna til starfa á bókasafnið.
Mynd: Andrea forstöðumaður bókasafnsins og Kristín Konráðsdóttir.
AĐRAR FRÉTTIR
Bókasafnsfréttir / 25. október 2019
Bókasafnsfréttir / 30. september 2019
Bókasafnsfréttir / 29. júlí 2019
Bókasafnsfréttir / 2. maí 2019
Bókasafnsfréttir / 11. desember 2018
Bókasafnsfréttir / 27. nóvember 2018
Bókasafnsfréttir / 4. október 2018
Bókasafnsfréttir / 14. september 2018
Bókasafnsfréttir / 31. ágúst 2018
Bókasafnsfréttir / 9. ágúst 2018
Bókasafnsfréttir / 28. júní 2018
Bókasafnsfréttir / 12. júní 2018
Bókasafnsfréttir / 1. júní 2018
Bókasafnsfréttir / 25. maí 2018
Bókasafnsfréttir / 9. maí 2018
Bókasafnsfréttir / 23. apríl 2018
Bókasafnsfréttir / 23. mars 2018
Bókasafnsfréttir / 22. mars 2018
Bókasafnsfréttir / 14. mars 2018