Tónleikar kórs Grindavíkurkirkju

Miðvikudagskvöldið 30. september klukkan 20, heldur Kór Grindavíkurkirkju tónleika í kirkjunni undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar, fráfarandi organista og Kára Allanssonar nýjum organista.
Á dagskránni verður orgelleikur, kórsöngur og einsöngur en sérstakur gestur verður stórsöngvarinn Jóhann Friðgeir Valdimarsson.

Stjórnsýslan   Menning   Bćjarhátíđir   Íţróttir   Grunnskóli Grindavíkur   Ţruman   Hópsskóli   Leikskólinn Laut  
Frá: Til:
Grindavík.is fótur