Sykursýkismćlingar í Nettó kl. 13:00-16:00

Næstkomandi föstudag munu félagar í Lionsklúbbi Grindavíkur bjóða uppá fría blóðasykursmælingu í Nettó frá kl. 13:00-16:00. Mælingin er hluti af landsátaki Lionshreyfingarinnar og vitundarvakningu um sykursýki. Allir velkomnir í mælingu.

Nóvember ár hvert er mánuður sykursýkisvarna hjá Lions. Þá bjóða Lionsklúbbar víðs vegar um land upp á fría blóðsykurmælingu. Markmiðið er að vekja almenning til umhugsunar um hættuna sem getur stafað af því að ganga 
með dulda sykursýki. Hér má lesar nánar um átakið.

Stjórnsýslan   Menning   Bćjarhátíđir   Íţróttir   Grunnskóli Grindavíkur   Ţruman   Hópsskóli   Leikskólinn Laut  
Frá: Til:
Grindavík.is fótur